Heilbrigðisráðuneytið vekur athygli á margvíslegum upplýsingum, m.a. um heilbrigðisþjónustu og þjónustu við fólk á efri árum á vefnum Island.is.

Þar eru aðgengilegar á einum stað upplýsingar um þjónustu ríkis og sveitarfélaga, s.s. um heimaþjónustu, heimahjúkrun, þjónustuíbúðir, félagsmiðstöðvar, hjúkrunarrými og fleira og leiðbeiningar um hvernig sótt er um þjónustu.

Mynd/aðsend