Valtýr Sigurðsson, fyrrum dómari, fangelsismálastjóri og ríkissaksóknari, fjallar um upphaf Geirfinnsmálsins og rannsókn þess – og setur í samhengi við þá stöðu sem hefur komið upp í málinu á seinni stigum.
Fundurinn fer fram á Síldarkaffi í dag kl. 17:00.
Enginn aðgangseyrir og allir hjartanlega velkomnir
