Í gær var yndislegt vetrar veður á Tröllaskaga. Eftir einstaklega leiðinlegan veðurkafla var veðurblíðan kærkomin og nutu menn útiverunnar.

Skíðasvæðin í Ólafsfirði og á Siglufirði voru opin og var þar gott færi enda nægur snjór.

Magnús G Ólafsson notaði tækifærið tók þetta fallega dróna myndband “í besta veðri sem komið hefur á árinu” eins og hann sagði.

Myndbandið tók hann í Ólafsfirði.


Forsíðumynd: Skjáskot úr myndbandi