Unnið verður að fræsingu og malbikun á Drottningarbraut á Akureyri, við Kaupvangsstræti, í dag og á morgun milli kl. 17 og 23.

Þrengt verður að umferð og má búast töfum.