Vegavinna á Akureyri – Má búast við töfum Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | Aug 17, 2022 | Eyjafjörður, Fréttir Unnið verður að fræsingu og malbikun á Drottningarbraut á Akureyri, við Kaupvangsstræti, í dag og á morgun milli kl. 17 og 23. Þrengt verður að umferð og má búast töfum. Share via: 1 Share Facebook 1 Twitter More