Hjólreiðafélag Akureyrar stóð fyrir Gangamóti Greifans föstudaginn 27. júlí. Blíðskaparveður var á mótsdegi og var hjólað  frá Hótel Sigló á Siglufirði og endað við skíðahótelið í Hlíðarfjalli á Akureyri. Hjólað var í gegnum þrenn göng á leiðinni.

Keppt var í fimm flokkum og voru keppendur um 125 alls.

Hér að neðan koma myndir sem Ármann Hinrik tór af mótinu.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Myndir: Ármann Hinrik
Frétt: Kristín Sigurjónsdóttir/Hjólreiðasamband Íslands