Vetr­ar­tími tók gildi í Evr­ópu í nótt. Klukk­an í ná­granna­ríkj­um Íslands í Vest­ur-Evr­ópu er því klukku­stund á und­an klukk­unni á Íslandi (GMT+1) en ekki tveim­ur líkt og á sumr­in. Þannig verður því háttað næstu 22 vik­ur. Hér á Kanaríeyjum verður sami tími og á íslandi þar sem á sumartíma er aðeins klukkustundarmunur.

Evr­ópuþingið samþykkti árið 2018 að klukku­hringli milli sum­ar- og vetr­ar­tíma skyldi hætt í Evr­ópu, en ekkert hefur orðið að þeim áformum enn sem komið er.