Leó R. Ólason sem var að gefa út geisladiskinn “Pikkað upp úr poppfarinu” kom í viðtal í Tíu dropa á FM Trölla í gær sunnudaginn 30. júní.
Þar spjallaði hann um útgáfu disksins, listamennina sem koma fram og ýmislegt annað sem snýr að útgáfunni.
Leó er hafsjór af fróðleik og skemmtilegum sögum, eru þáttarstjórnendur sammála um að nauðsynlegt er að fá Leó í þáttinn sem fyrst aftur og fá enn fleiri sögur.
Hægt er að hlusta á viðtalið og nokkur lög af disknum: HÉR
(Leó kemur inn í þáttinn á um 35. mín.)
Sjá frétt: Nýr Siglfirskur geisladiskur