Boðið verður upp á bólusetningu gegn Inflúensu í viðverutíma hjúkrunarfræðings á morgun, fimmtudaginn 15. Október 2020 kl: 11:30 -12:30.
Staðsetning: Bókasafn Grunnskólans. Mjög mikilvægt er að bóka tíma í s: 432-4400 og mæta á þeim tíma sem gefinn er til að forðast hópamyndun.
Ekki er tekið við korti eða peningum svo kostnaður er skuldfærður án aukagjalds.
Viðvera hjúkrunarfræðings í Hrísey frá 15. október 2020 – 20. maí 2021
![](https://trolli.is/wp-content/uploads/2020/10/121440593_380876099715751_5406622679039882078_o-1-724x1024.jpg)