Gul viðvörun vegna veðurs: Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir, Strandir og norðurland vestra og Miðhálendi.

Faxaflói
S 13-20 og snarpar vindhviður undir fjöllum. (Gult ástand)
8 júl. kl. 17:00 – 23:00
S 15-20 m/s og snarpar vindhviður í Hvalfirðinum og undir Hafnarfjalli. Ferðalöngum, einkum þeim sem eru á farartækjum sem taka á sig vind, er því bent að fylgjast vel með veðri.

Breiðafjörður
Stormur (>20 m/s) sunnudagskvöld (Gult ástand)
8 júl. kl. 16:00 – 23:59
SA stormur með snörpum vindhviðum. Á Snæfellsnesi, Skarðsströnd og Gilsfirði. Ferðalöngum, einkum þeim sem eru á farartækjum sem taka á sig vind, er því bent að fylgjast vel með veðri.

SV stormur með snörpum vindhviðum. (Gult ástand)
9 júl. kl. 09:00 – 19:00
SV stormur með snörpum vindhviðum. Ferðalöngum, einkum þeim sem eru á farartækjum sem taka á sig vind, er því bent að fylgjast vel með

 

Frétt: Veðurstofa Íslands
Forsíðumynd: Kristín Sigurjónsdóttir