Lögð fram umsókn á 287. fundi skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabyggðar um framkvæmdaleyfi, þar sem Norðurorka hyggur á borun nokkurra rannsóknarhola vestan við Ólafsfjarðarvatn til að fá betri þekkingu á jarðhitasvæðinu í Ólafsfirði.

Erindi Norðurorku var samþykkt.