Umræða hefur verið að undanförnu um umferðaröryggi í Múla- og Strákagöngum og hvað er til bóta í þeim málum
Lagt var fram til kynningar afrit af bréfi Slökkviliðsstjóra Fjallabyggðar á 662. fundi bæjarráðs Fjallabyggða, dags. 24.07.2020 til Vegagerðarinnar varðandi yfirferð á búnaði, reglugerðum og öryggiskröfum í jarðgöngum á Tröllaskaga.
Hæg er að lesa nánar um ýtarlega úttekt á yfirferð á búnaði, reglugerðum og öryggiskröfum í jarðgöngum á Tröllaskaga: HÉR