Björgunarsveitin Strákar ætlar að bjóða heppnum hlustanda upp á veglegan skotglaðning í þættinum Tíu dropum sem verður á dagskrá á FM Trölla, á morgun sunnudaginn 29. desember kl. 13:00 – 15:00.

Til þessa að eignast þennan veglega pakka þarf að hringja inn í þáttinn í síma 580 0580.

Hægt er að hlusta á þáttinn út um allan heim með því að smella á hlusta efst á síðunni eða hér: Hlusta

Minnum sjómenn og aðra með takmörkuð netsambönd á skip.trolli.is

 

Glæsilegur glaðningur