Veginum yfir Öxnadalsheiði hefur verið lokað og verður ekki opnuð í kvöld.

Aðstæður verða skoðaðar í fyrramálið.

Umferð er beint út fyrir Tröllaskaga, í gegnum Siglufjörð, þar sem þjónustutími hefur verið lengdur.