Þann 23. október 2018 á skrifstofu Sýslumannsins á Norðurlandi eystra, Siglufirði var dregið í happdrætti Skíðafélags Siglufjarðar Skíðaborg (SSS) af fulltrúa Sýslumannsins Brynju Hafsteinsdóttur. Viðstödd voru fyrir hönd SSS: Jón Garðar Steingrímsson, formaður og Anna María Björnsdóttir, gjaldkeri.
Úrdráttur Happdrætti SSS haustið 2018 fór þannig (birt með fyrirvara um innsláttarvillur):
| Vinningur: | Verðmæti: | Vinningsnúmer: | |
| 1.vinningur | Gisting í Sæluhúsum | 65.000.- | 247 |
| 2.vinningur | Sex mánaða skammtur af Benecta | 35.000.- | 262 |
| 3.vinningur | Eitt árskort á Skíðasvæði Siglufjarðar | 25.000.- | 576 |
| 4.vinningur | Eitt árskort á Skíðasvæði Siglufjarðar | 25.000.- | 232 |
| 5.vinningur | Ullarföt frá Olís | 23.000.- | 042 |
| 6.vinningur | Atomic skíðapoki frá Fjalari | 20.000.- | 101 |
| 7.vinningur | Gjafabréf frá Úrval Útsýn | 20.000.- | 349 |
| 8.vinningur | Gjafabréf frá Úrval Útsýn | 20.000.- | 043 |
| 9.vinningur | Gjafakort frá Byggingarfélagi Berg | 15.000.- | 419 |
| 10.vinningur | Snyrtitaska frá Snyrtistofu Hönnu Siggu | 12.500.- | 207 |
| 11.vinningur | Gjafabréf frá Top Mountaineering | 11.000.- | 037 |
| 12.vinningur | Bílavörur frá Múlatind | 10.000.- | 425 |
| 13.vinningur | Gjafabréf frá Harbour House Cafe | 10.000.- | 332 |
| 14.vinningur | Reiðtúr fyrir tvo frá Herdísi á Sauðanesi | 10.000.- | 290 |
| 15.vinningur | Vörur frá Primex | 10.000.- | 323 |
| 16.vinningur | Vörur frá Cintamani | 10.000.- | 393 |
| 17.vinningur | Vörur frá Cintamani | 10.000.- | 429 |
| 18.vinningur | Headphones frá Símanum | 10.000.- | 004 |
| 19.vinningur | Gjafabréf frá SiglóSport | 10.000.- | 535 |
| 20.vinningur | Vörur frá Efnalauginni Lind | 7.000.- | 595 |
| 21.vinningur | Vörur frá SiglufjarðarApóteki | 6.000.- | 652 |
| 22.vinningur | Vörur frá SR | 6.000.- | 684 |
| 23.vinningur | Gjafakassi frá Hárgreiðslustofu Sillu | 6.000.- | 111 |
| 24.vinningur | Snyrtitöskur frá Moroccanoil | 6.500.- | 517 |
| 25.vinningur | Snyrtitöskur frá Moroccanoil | 6.500.- | 218 |
| 26.vinningur | Dömuklipping Hárgreiðslustofu Sirrýjar | 5.500.- | 039 |
| 27.vinningur | Sundkort frá Fjallabyggð | 5.300.- | 284 |
| 28.vinningur | Gjafabréf frá Everest | 5.000.- | 196 |
| 29.vinningur | Vörur frá Vídeóval | 5.000.- | 390 |
| 30.vinningur | Vörur frá Vídeóval | 5.000.- | 011 |
| 31.vinningur | Gjafabréf frá Torginu | 5.000.- | 274 |
| 32.vinningur | Gjafabréf frá Torginu | 5.000.- | 186 |
| 33.vinningur | Gjafabréf frá Hjarta Bæjarins | 5.000.- | 391 |
| 34.vinningur | Gjafabréf frá Hjarta Bæjarins | 5.000.- | 404 |
| 35.vinningur | Vörur frá Pósthúsinu | 5.000.- | 279 |
| 36.vinningur | Gjafabréf frá Fiskbúð Fjallabyggðar | 4.000.- | 045 |
| 37.vinningur | Molar frá Frida Súkkulaðikaffihús | 3.000.- | 160 |
Hægt er að nálgast vinninga til og með 16. nóvember 2018 hjá Önnu Maríu Björnsdóttur (699 8817).
SSS þakkar þeim fyrirtækjum sem að gáfu vinninga í happadrættið og styrktu þau í undirbúningi þess innilega fyrir framlagið.
