Þeir nemendur sem hafa skráð sig til vinnu í Vinnuskóla Fjallabyggðar eiga að mæta þann 11. júní nk. kl. 08:30 á eftirfarandi stöðum:
á Siglufirði; í þjónustumiðstöðina
í Ólafsfirði; við aðstöðu þjónustumiðstöðvar við Námuveg

Ef einhver á eftir að skrá sig er hægt að hafa samband við Hauk Sigurðsson, forstöðumann Íþróttamiðstöðva og Vinnuskóla Fjallabyggðar í síma 863-1466 eða á netfangið haukur@fjallabyggd.is