Atvinnuleysi í Húnaþingi vestra hefur aukist um 3 á milli ára í septembermánuði en fækkað um tvo frá því í ágúst 2019. Á atvinnuleysisskrá í september 2019 voru 11 einstaklingar án atvinnu, 6 konur og 5 karlar.

Atvinnuleysi er mest hjá ungu fólki á aldrinum 20 – 34 ára eða 5 manns.

Hér má sjá frekari sundurliðun frá Vinnumálastofnun yfir atvinnuleysi í Húnaþingi vestra fyrir september 2019.