Í gærmorgun fór 17. júní hlaup Ungmennafélagsins Glóa fram á Siglufirði fram í einmuna sumarblíðu.

Hlaupið var í tveimur aldursflokkum og var það haldið á gamla fótboltavellinum, þátttakendur voru 15 talsins að þessu sinni.

Allir fengu verðlaun og hressingu að loknu hlaupi.

Mynd. Umf. Glói

Myndir: Umf. Glói