Í dag birtum við grein eftir Jón Steinar Ragnarsson sem nefnist “Það er frost í Helvíti”.

Jón Steinar er lesendum Trölla af góðu kunnur, þar fer vel máli farinn penni sem segir í þessari grein afar skemmtilega frá reynslu sinni, sem unglingur, af ferðalagi til Rússlands. Þetta var í fyrsta skipti sem hann ferðaðist til útlanda. Einnig ræðir hann um kommúnismann og ýmislegt fleira. Frábærlega skrifuð grein sem allir ættu að lesa.

Hér er fyrri hluti af greinatvennu, seinni hlutinn verður birtur að viku liðinni.

Greinina “Það er frost í Helvíti” má finna hér.