Í tilefni af 20 ára afmæli sjálfboðaliðasamtakanna Veraldarvina er opið hús í gamla símstöðvarhúsinu að Brú í Hrútafirði helgina 16. – 18. júli frá 12:00 – 18:00.

Heitt á könnunni og allir velkomnir.

Frekari upplýsingar á vefsíðu Veraldarvina www.wf.is eða facebook www.facebook.com/WFveraldarvinir

Mynd af vefsíðu Húnaþings vestra