Month: March 2024
Gestaherbergið er á dagskrá í dag klukkan 17 til 19 á FM Trölla
Posted by Páll Sigurður Björnsson | Mar 26, 2024 | Fréttir
Palli og Helga verða með opið Gestaherbergið í dag á FM Trölla frá klukkan 17:00 til 19:00 og...
Read MoreListahátíðin Leysingar í Alþýðuhúsinu
Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | Mar 26, 2024 | Fréttir
Listahátíðin Leysingar verður haldin í Alþýðuhúsinu á Siglufirði á föstudaginn langa 29. mars og...
Read MoreÓstaðbundin störf stuðla að búsetufrelsi
Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | Mar 26, 2024 | Fréttir
Mögulegt væri að auglýsa 12% starfa hjá ráðuneytum og stofnunum ríkisins sem óstaðbundin. Þetta...
Read MoreÍmynd SAk á góðri leið
Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | Mar 25, 2024 | Fréttir
Ímynd SAk er á góðri leið og mælist rétt undir meðallagi þátttakandi stofnana og ívið betri en á...
Read MoreNemendur Grunnskóla Fjallabyggðar stóðu sig vel í Fjármálaleikunum
Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | Mar 25, 2024 | Fréttir
Nemendur 10. bekkjar Grunnskóla Fjallabyggðar tóku þátt í Fjármálaleikunum 1.- 8. mars sl. og...
Read MoreÖruggara Norðurland vestra
Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | Mar 25, 2024 | Fréttir
Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra, sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra, sveitarfélögin Húnaþing...
Read MoreHáflug – Best Fyrir
Posted by Gunnar Smári Helgason | Mar 24, 2024 | Fréttir
Háflug með hljómsveitinni Best Fyrir er poppaður rokkari eftir Elmar Sindra Eiríksson (Dalvíking)...
Read MoreÞátturinn Tónlistin á dagskrá á FM Trölla í dag
Posted by Páll Sigurður Björnsson | Mar 24, 2024 | FM Trölli, Fréttir
Klukkan 13:00 til 14:00 í dag verður þátturinn Tónlistin á dagskrá og er þátturinn sendur út úr...
Read MoreOreo ostakaka
Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | Mar 24, 2024 | Fréttir, Glugginn
1 pakki Royal vanillubúðingur 1 bolli mjólk 1 tsk vanilludropar 1 peli rjómi (2,5 dl.) 200 g...
Read MoreSíldarævintýri og fjárfestahátíð á Siglufirði
Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | Mar 23, 2024 | Fréttir
Menningar- og viðskiptaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, heimsótti Siglufjörð í vikunni og...
Read MorePáskabingó Slysavarnarfélagsins á þriðjudaginn – Hríseyjarfréttir
Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | Mar 23, 2024 | Eyjafjörður, Fréttir
Það er ávallt nóg um að vera í Hrísey og gerir Ásrún Ýr Gestsdóttir því góð skil með vikulegum...
Read MoreFramúrskarandi kaffibrennsla í Skagafirði
Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | Mar 23, 2024 | Fréttir, Skagafjörður
Kaffibrennslan Korg í Skagafirði er framúrskarandi verkefni á sviði atvinnu og nýsköpunar 2023....
Read MorePósthús loka í Fjallabyggð og víðar
Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | Mar 22, 2024 | Fréttir
Í byrjun júní eru fyrirhugaðar breytingar á póstþjónustu á tíu stöðum á landinu. Til stendur að...
Read MoreRáðin til starfa hjá líftæknifyrirtækinu Genís á Siglufirði
Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | Mar 22, 2024 | Fréttir
Eydís Einarsdóttir og Þorvaldur Ingvarsson . Mynd/aðsend Eydís Einarsdóttir og Þorvaldur...
Read MoreSmellið á mynd
Tröllatippið
Blika
Veðrið núna
Safn
Pages
rss
- Egg, Beikon og Bakaðar Baunir í beinni á FM Trölla!
- Listaverkið Flæði fjarlægt í Ólafsfirði
- Opið fyrir umsóknir í Hvatasjóð
- Námuvegur 2 í Ólafsfirði til sölu
- Matjurtagarðar gjaldfrjálsir í Skagafirði
- Ný stjórn Skíðafélags Siglufjarðar
- 16°C á Tröllaskaga í morgun
- Umhverfisdagar Skagafjarðar
- Aðgerðaáætlun til að fækka sjálfsvígum á Íslandi
- Framlög til stjórnmálasamtaka í Fjallabyggð 2024