228. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn á morgun, miðvikudaginn 12. apríl 2023 kl. 17.00.
Fundurinn verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði.
Dagskrá:
- Fundargerð 781. fundar bæjarráðs frá 7. mars 2023.
- Fundargerð 782. fundar bæjarráðs frá 14. mars 2023.
- Fundargerð 783. fundar bæjarráðs frá 21. mars 2023.
- Fundargerð 784. fundar bæjarráðs frá 28. mars 2023.
- Fundargerð 785. fundar bæjarráðs frá 4. apríl 2023.
- Fundargerð 122. fundar fræðslu- og frístundanefndar frá 6. mars 2023.
- Fundargerð 123. fundar fræðslu- og frístundanefndar frá 20. mars 2023.
- Fundargerð 124. fundar fræðslu- og frístundanefndar frá 27. mars 2023.
- Fundargerð 296. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 15. mars 2023.
- Fundargerð 297. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 29. mars 2023.
- Fundargerð 136. fundar Hafnarstjórnar Fjallabyggðar frá 15. mars 2023.
- Fundargerð 26. fundar stýrihóps heilsueflandi samfélags frá 23. mars 2023.
- Fundargerð 97. fundar markaðs- og menningarnefndar frá 29. mars 2023.
- 2303005 – Reglur um styrki til nema í leikskólakennarafræðum í Fjallabyggð.
- 2303057 – Reglur Barnaverndarþjónustu Mið – Norðurlands um veitingu fjárstyrks til greiðslu lögmannskostnaðar.
- 2303092 – Prókúruumboð til deildarstjóra stjórnsýslu og fjármála.
- 2304006 – Samruni Ramma hf. og Ísfélags Vestmannaeyja hf.