Systkinin Birta Ögn (6 ára) og Guðni Þór (8 ára) sem búa á Hvammstanga hafa gaman af því að hoppa á “hoppu-belgnum” (einnig þekkt sem ærlsabelgur) á Hvammstanga. Þau var farið að lengja eftir því að blásið yrði í belginn þetta vorið, tóku til sinna ráða og skrifuðu sveitarstjóranum bréf.

Viðbrögðin létu ekki á sér standa og belgurinn er nú fullur af lofti, tilbúinn í ærsl vorsins.

 

Bréfið sem systkinin sendu sveitarstjóra Húnaþings vestra

 

 

Svarbréf sveitarstjórans