Vegna samkomutakmarkana verður fjarnám í MTR vikuna 5.-9. október.

Nemendur mæta samkvæmt stundaskrá í fjarkennslustofur sínar sem finna má í kennslukerfinu Moodle.

Vikuna 12.-16. október er miðannarvika og full mæting í staðnámi frá 08:10 – 15:15 mánudag til föstudags.

Skólinn er ekki lokaður og geta nemendur því komið og unnið í skólanum ef þeir svo kjósa.