Á fundi bæjarráðs Fjallabyggðar þann 24. apríl 2019 voru lögð fram drög að endurnýjuðum samningi milli Fjallabyggðar og Leyningsáss ses. um leigu og rekstur skíðasvæðisins í Skarðsdal fyrir tímabilið 1. júní 2019 til 1. júní 2022.

Bæjarráð samþykkir drögin og felur bæjarstjóra að undirrita samninginn fyrir hönd sveitarfélagsins.

Skíðasvæðið Skarðsdal

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem ritar - Trölli áskilur sér rétt til að eyða óviðeigandi ummælum.