Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í janúar 2021.

Heildarfjöldi samninga á landinu var 818 í janúar 2021 og fækkaði þeim um 2,5% frá desember 2020 en fjölgaði um 4,2% frá janúar 2020.

Á Norðurlandi var 81 leigusamningi þinglýst í janúar 2021 samanborið við 86 samninga í janúar 2020.

Smelltu hér til að skoða tímaraðir í excel.