Líkan af Gesti, fyrsta þilskipi Ólafsfirðinga. Mynd/Sigurður Ægisson

Fréttaritari Trölla.is brá sér í Ólafsfjörð til að vera við afhendingu Njarðar Jóhannssonar af þilskipinu Gesti sem var fyrsta þilskip Ólafsfirðinga til Pálshúss . Sjá FRÉTT

Ekkert varð af afhendingunni en Pálshús sendi frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu.

” Afhending Njarðar Jóhannssonar af skipslíkaninu Gesti sem fara átti fram í dag, þriðjudag 9. júlí í Pálshúsi, var frestað um óákveðinn tíma.
Þá hefur sýningu Njarðar af vetrar- og vorskipum Fljótamanna einnig verið frestað en verður auglýst síðar.

Virðingafyllst
fyrir hönd Pálshúss
Gunnlaug Ásgeirsdóttir”.

Trölli.is mun flytja frekari fréttir um leið og mál skýrast.