Fjöldi landana og afli í höfnum Fjallabyggðar tímabilið 1. janúar – 25. apríl 2018 ásamt samanburði við sama tíma árið 2017.

2018 Siglufjörður 3527 tonn í 278 löndunum.
2018 Ólafsfjörður 196 tonn í 171 löndunum.

2017 Siglufjörður 1990 tonn í 361 löndunum.
2017 Ólafsfjörður 219 tonn í 225 löndunum.

Reynir Karlsson sjómaður

 

Fiskistofa hefur einnig gefið út tölur fyrir marsmánuð og hér að neðan má sjá mismun aflatalna á milli áranna 2017 og 2018

Aflatölur frá Siglufjarðarhöfn

 

Aflatölur frá Ólafsfjarðarhöfn

Heimildir teknar af vef: Fjallabyggðar og Fiskistofu
Myndir: Fiskmarkaður Siglufjarðar