Lagt fram yfirlit á 120 fundi hafnarstjórnar Fjallabyggðar yfir landaðan afla í höfnum Fjallabyggðar það sem af er ári ásamt tölum fyrri ára.

Landað hefur verið 5.979 tonnum á Siglufirði í 259 löndunum, á Ólafsfirði hefur verið landað 253 tonnum í 153 löndunum.

Sjá nánar: HÉR