Aflið veitir faglega ráðgjöf til þolenda ofbeldis og aðstandenda þeirra og býður nú upp á viðtöl á Siglufirði.

Öll þjónusta Aflsins er að kostnaðarlausu.

Bókanir fara fram á netinu, HÉR, netfangi, aflidak@aflidak.is eða í síma 461 5959 (þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 9-13).