Páskafrí er hafið í Grunnskóla Fjallabyggðar.
Fyrsti skóladagur eftir páska er þriðjudaginn 11. apríl nk.
Akstur skólarútunnar verður því með breyttu sniði dagana 3. – 5. apríl.
Aksturstöfluna má sjá hér að neðan.

Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | Apr 3, 2023 | Fjallabyggð, Fréttir