Akureyrarvaka er árleg bæjarhátíð, haldin síðustu helgina í ágúst sem næst afmæli Akureyrarbæjar 29. ágúst.

Hátíðin er full af fjölbreyttum uppákomum og upplifunum þar sem gestir og bæjarbúar njóta viðburða saman. Heimili Akureyrarvöku á samfélagsmiðlum er finna á Facebooksíðu Akureyrarbæjar og á Instagram.

Einnig er mælt með að gestir hátíðarinnar noti myllumerkið #akureyrarvaka