Myndlistarsýning Margrétar Jónsdóttur og Helgu Pálínu Brynjólfsdóttur, “Alklæddur kofi og könnur” opnaði í gær í Litlu-Sveit.

Gestir söfnuðust saman inn í kofann þar sem Sólveig Thoroddsen lék á hörpu og söng.

Alveg hreint yndisleg stund.

Sýningin er opin í dag 4.ágúst til 17:00, og einnig laugardag og sunnudag kl. 13:00-17:00.

Sjá nánar frá opnunni og dagskrá Berjadaga : HÉR

Tónleikar í Litlu-Sveit, Ólafsfirði – Berjadagar

Mynd/Berjadagar