Aðalfundur Markaðsstofu Ólafsfjarðar verður haldinn í kvöld, miðvikudaginn 26. júní á Kaffi Klöru kl.19:30.
Á fundinn mætir gestur frá Markaðsstofu Norðurlands til að spjalla um Norðurstrandarleiðina – Arctic Coast Way – sem opnað var 8. júní s.l.

Fundurinn er öllum opinn.