Í gær 20 maí kl. 11.00 var ferming í Siglufjarðarkirkju. Þau sem fermdust voru: Amalía Þórarinsdóttir,
 Andri Snær Elefsen
, Anna Brynja Agnarsdóttir, Aron Fannar Hilmarsson, Dómhildur Ýr Iansdóttir Gray, Hafsteinn Úlfar Karlsson, Halldóra Helga Sindradóttir, Jón Grétar Guðjónsson
, Margrét Brynja Hlöðversdóttir, Marlís Jóna Þórunn Karlsdóttir, Mikael Sigurðsson og Ómar Geir Ísfjörð Lísuson. Flest útskrifuðust þau úr leikskólanum á Siglufirði 28. maí 2010.

Þess má geta að ungmennin fengu að gjöf í tilefni 100 ára kaupstaðarafmælis Siglufjarðar áritaðar sálmabækur frá söfnuðinum, þar sem á framhlið var nafn viðkomandi ritað með gyllingu og á bakhlið sagt frá hver gaf og hvenær.

Myndir: Kristín Sigurjónsdóttir
Texti fengin af vef: Siglfirðings.is