Í dag ætlar Slökkvilið Fjallabyggðar að bjóða yngri kynslóð Fjallabyggðar og gestum upp á froðufjör á Rauðkutúni.

Dælurnar verða ræstar klukkan 16:00 – Þeir sem ætla að taka þátt í gleðinni er bent á að gott er að hafa handklæði, auka föt eða jafnvel regnföt með.