Í gær fór heimurinn á annan endann þegar Facebook datt út í margar klukkustundir.

Eins og Andri Hrannar Einarsson segir svo líflega frá í meðfylgjandi myndbandi var þetta hræðilegt ástand og skelfileg upplifun.