Bæjarskrifstofa Fjallabyggðar verður lokuð mánudaginn 27. desember og þriðjudaginn 28. desember vegna covid smits og sóttkvíar starfsfólks.

Í neyðartilfellum má hringja í síma 892-0989 (Elías Pétursson bæjarstjóri).