Sveinn Zophoníasson, Halldór Logi Hilmarsson, Svanfríður Pétursdóttir og Ólafur Rúnar Ólafsson mættu fyrir hönd Bás ehf á 258 fund skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar.

Lögðu þau fyrir fundinn umsókn um stækkun á athafnasvæði Bás ehf. við Egilstanga.

Nefndin leggur til við bæjarráð að stofnaður verði vinnuhópur um framtíðarlausn athafnasvæðis Bás ehf.

Skjáskot/Fjallabyggð