Nýliðinn laugardag fór fram golfmótið Benecta & Segull 67 Open, á golfvelllinum á Siglufirði í ágætis veðri.
Hátt í 60 kylfingar tóku þátt í mótinu, ekki komust þó allir að sem vildu og var langur biðlisti.
Hér að neðan má sjá úrslit mótsins og að auki fékk Árni Heiðar verðlaun sem besti veitingamaður mótsins, en hann veitti mönnum drykk og prins póló þegar komið var af 6. braut og áður en spilað var í hina geysifallegu 7. holu.
Eftirfarandi myndir frá mótinu tóku Kristján L. Möller og Ása Guðrún Sverrisdóttir.
Hér má sjá úrslit Benecta & Segull 67 Open 2022.
Nr. | Netto högg | Lið | Keppandi | Keppandi |
---|---|---|---|---|
1 | 63 | Haltur leiðir blindan | Brynjar Heimir | Þorleifur |
2 | 64 | Búmmsjakalaka | Jóhann Már | Salmann Héðinn |
3 | 65 | Gosar | Ástþór | Finnur Mar |
4 | 65 | Skaginn | Atli | Birgir Viktor |
5 | 66 | KS-64 | Soffía Björg | Guðmundur Stefán |
6 | 67 | KS-ingar | Tómas | Benedikt |
7-8 | 69 | Gull-Ás | Ása Guðrún | Gunnlaugur S. |
7-8 | 69 | Hreinsson/Ingólfsson | Kári Freyr | Þröstur |
9-11 | 71 | Möller/Jóhannsdóttir | Elvar Ingi | Oddný Hervör |
9-11 | 71 | Norðurgata 9 | Ragnheiður E | Pétur Már |
9-11 | 71 | Jónsson/Sigurjónsdóttir | Sólveig | Sigurður |
12-13 | 72 | Þorkelsson/Thorkelsson | Steinn | Jóhannes |
12-13 | 72 | Víkingarnir | Þröstur | Þórhallur Axel |
14-16 | 73 | Smárason/Pétursson | Ólafur Aron | Baldvin Orri |
14-16 | 73 | Heilsutvenna | Stefán G | Ólafur |
14-16 | 73 | Hákarlar | Arnar Þór | Ásgeir |
17-18 | 74 | Oldies but goodies | Anna Hulda | Jóhanna |
17-18 | 74 | Steisý | Þorsteinn | Jósefína |
19 | 75 | Gústavssys | Gerður | Nils |
20-22 | 77 | F103 | Svava | Guðbjörg Jóna |
20-22 | 77 | SJonni | Jónmundur | Björn Öder |
20-22 | 77 | Nielsen/Sigurjónsson | Sigurður | Hildur |
23 | 78 | Hv7 | Ólafur Haukur | Ólína Þórey |
24 | 86 | Kópavogur | Hanna María | Jón Heimir |
25 | 87 | Svilarnir | Lúðvík Hjalti | Jón Þór |
26 | 89 | Stígandi | Skarphéðinn | Sigurður |
Önnur verðlaun | ||||
Lengsta teighögg karla | Benedikt Þorsteinsson | |||
Lengsta teighögg kvenna | Hildur Nielsen | |||
Næstur holu á 6 braut | Steinn Þorkelsson | 1,30 m | ||
Næstur holu á 7 braut | Finnur Mar Ragnarsson | 69 cm | ||
Næstur holu á 9 braut | Jóhann Már Sigurbjörnsson | 2,91 m |