Síldarævintýrið á Siglufirði verður um næstu helgi á Siglufirði og er af nægu að taka fyrir heimamenn og alla sem vilja sækja Siglufjörð heim.

Einnig hefur verið gefið út lag í tilefni af Síldarævintýrinu, sem hægt er að syngja “Alla Nóttina”

„Alla nóttina“ komið á Spotify og Youtube

Dagskrá Síldarævintýris
(smella á mynd til að sjá hana stærri)