Nýliðinn laugardag fór fram golfmótið Benecta & Segull 67 Open, á golfvelllinum á Siglufirði í ágætis veðri.

Hátt í 60 kylfingar tóku þátt í mótinu, ekki komust þó allir að sem vildu og var langur biðlisti.

Hér að neðan má sjá úrslit mótsins og að auki fékk Árni Heiðar verðlaun sem besti veitingamaður mótsins, en hann veitti mönnum drykk og prins póló þegar komið var af 6. braut og áður en spilað var í hina geysifallegu 7. holu.

Eftirfarandi myndir frá mótinu tóku Kristján L. Möller og Ása Guðrún Sverrisdóttir.

Hér má sjá úrslit Benecta & Segull 67 Open 2022.

Nr.Netto höggLiðKeppandiKeppandi
163Haltur leiðir blindanBrynjar HeimirÞorleifur
264BúmmsjakalakaJóhann MárSalmann Héðinn
365GosarÁstþórFinnur Mar
465SkaginnAtliBirgir Viktor
566KS-64Soffía BjörgGuðmundur Stefán
667KS-ingarTómasBenedikt
7-869Gull-ÁsÁsa GuðrúnGunnlaugur S.
7-869Hreinsson/IngólfssonKári FreyrÞröstur
9-1171Möller/JóhannsdóttirElvar IngiOddný Hervör
9-1171Norðurgata 9Ragnheiður EPétur Már
9-1171Jónsson/SigurjónsdóttirSólveigSigurður
12-1372Þorkelsson/ThorkelssonSteinnJóhannes
12-1372VíkingarnirÞrösturÞórhallur Axel
14-1673Smárason/PéturssonÓlafur AronBaldvin Orri
14-1673HeilsutvennaStefán GÓlafur
14-1673HákarlarArnar ÞórÁsgeir
17-1874Oldies but goodiesAnna HuldaJóhanna
17-1874SteisýÞorsteinnJósefína
1975GústavssysGerðurNils
20-2277F103SvavaGuðbjörg Jóna
20-2277SJonniJónmundurBjörn Öder
20-2277Nielsen/SigurjónssonSigurðurHildur
2378Hv7Ólafur HaukurÓlína Þórey
2486KópavogurHanna MaríaJón Heimir
2587SvilarnirLúðvík HjaltiJón Þór
2689StígandiSkarphéðinnSigurður


Önnur verðlaunLengsta teighögg karlaBenedikt Þorsteinsson


Lengsta teighögg kvennaHildur Nielsen


Næstur holu á 6 brautSteinn Þorkelsson1,30 m


Næstur holu á 7 brautFinnur Mar Ragnarsson69 cm


Næstur holu á 9 brautJóhann Már Sigurbjörnsson2,91 m