Björgunarskipið Sigurvin var kallað til aðstoðar í gærmorgun við bát sem hafði fengið veiðarfæri í skrúfuna skammt fyrir utan Siglufjörð.

Blíðuveður var á miðunum og gekk vel að draga bátinn til hafnar í Siglufirði.

Myndir/Björgunarsveitin Strákar