Uppsetning og tenging á ljósakrossum hefst nú í vikunni hjá Björgunarsveitinni Strákum í kirkjugörðum Siglufjarðar.

Ef einhverjar breytingar eru á greiðendum fyrir krossa í fóstri þá vinsamlegast sendið upplýsingar á póstfangið: strakarfo@simnet.is

Miðar fyrir tengigjaldi þeirra sem eiga sjálfir krossa fást í SR-Byggingavörum.

Send verður krafa í heimabanka fyrir krossum í fóstri.

Mynd/Ingvar Erlingsson