Lagt fram erindi Veiðifélags Ólafsfjarðar til bæjarráðs Fjallabyggðar, dags. 22.12.2019 ásamt fundargerð aðalfundar félagsins frá 31.08.2019 og ársreikningi 2018.

Í erindinu kemur fram að á aðalfundi Veiðifélags Ólafsfjarðar fyrir árið 2018 hafi verið ákveðið að greiða samtals kr. 6.000.000.- af uppsöfnuðum arði sem skiptist samkv. eignarhluta landaeigenda.

Eignarhlutur Fjallabyggðar er 13,53% og nam arðgreiðslan kr. 811.811.-