Á Sjómannadaginn var lagður blómsveigur á minnisvarða um týnda og drukknaða sjómenn á Siglufirði samkvæmt gamalli hefð.

Sú hefð sem verið hefur að heiðra sjómann, halda hæátíðarræðu og sjómannakaffi, var ekki í ár.

Næsta ár er stefnt að því að tveir sjómenn verði heiðraðir við þetta tækifæri.

 

.

 

Myndir: aðsendar