Breyting verður á akstri skólarútu frá og með deginum í dag, mánudaginn 7. desember.

Athugið að skólaakstur er aðeins hugsaður fyrir nemendur skólanna í Fjallabyggð og starfsfólk þeirra meðan hertar sóttvarnarreglur gilda. 

Grímu­skylda er í skólarútunni fyr­ir tíu ára  (2010) og eldri. 

Mynd/Fjallabyggð