Búið er að opna veginn um Ólafsfjarðarmúla. þar er krapi og óvissustig vegna snjóflóðahættu er í gildi.

Siglufjarðarvegur er lokaður áfram vegna snjóflóðahættu.

Vegurinn um Þverárfjall er ófær vegna veðurs og verður ekki skoðaður fyrr en í fyrramálið.

Snjóþekja er víða í Húnavatnssýslum og þungfært er um Vatnsnesveg.