Búið er að opna Siglufjarðarveg. Talsverður skafrenningur og hálka er á veginum og fljótt að skafa í skafla. Skyggni í Fljótum er ekki gott og því full ástæða að fara varlega og vera á vel útbúnum bílum.

Verið er að moka Múlaveg en hann er enn ófær.

 

Skjáskot af vefmyndavél Vegagerðarinnar