Dagbók sveitarstjóra Húnaþings vestra fyrir síðustu viku er komin á vefinn. Fjárhagsáætlun, byggðarráð, landbúnaðarráð, störf starfshóps, óvenju mikill tími við skrifborðið, undirbúningur kynningar, svæðisáætlun, sorpmál, hundahreinsun, heimsóknir og margt fleira.
Dagbók sveitarstjóra
