Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu viku eru komin á vefinn. Kennir þar ýmissa grasa sem fyrr. Auk hefðbundinna funda, þingmannaheimsókn, fundur vegna almenningssamgangna, fundur með Samtökunum 78, heimsókn frá fulltrúum Rannsóknarsetra Háskólans, fjárhagsáætlunargerð, fundur með fulltrúa Kormáks, fjölskyldukvöldverður, partý hjá Handbendi og margt, margt fleira.
Lesa dagbókina: Hér